Leiguvefur igloo notar kökur.

Sjá nánar um kökustefnu.
Hvernig virkar varan?

Leiguábyrgð

Leiguábyrgðir Igloo koma í stað tryggingarfjárhæðar sem greidd er inn á leigusala. Með leiguábyrgð greiðir leigutaki mánaðarlegt gjald í stað þess að leggja fram alla tryggingarfjárhæðina.

Leiguábyrgð
Fyrir leigutaka

Kostnaður við flutninga er hár. Við getum aðstoðað.

Leiguábyrgð kemur í stað tryggingarfjár.

Dreyfðu kostnaðinum

Þú getur borgað mánaðarlegt gjald í stað þess að greiða tryggingarfjárhæðina að fullu við upphaf leigutímabilsins.

Igloo sem milliliður

Við tryggjum að allar kröfur gerðar í ábyrgðina standist lög og séu réttmætar.

Hnökralausir flutningar

Þú getur flutt leiguábyrgðina milli leigusamninga við flutninga. Að leggja út tvöfalt tryggingarfé er óþarfi.

Dreyfðu kostnaðinum
Dreyfðu kostnaðinum
Fyrir leigusala

Kröfur í tryggingarfé, bæði löglegar og rökstuddar

Þegar leigutaki er með leiguábyrgð hjá Igloo þurfa allar kröfur í ábyrgðina að vera löglegar og rökstuddar með úttektarskýrslum.

Kröfur í leiguábyrgð

Kröfur í leiguábyrgð

Kröfur í leiguábyrgðir eru gerðar í gegnum Igloo vefinn, þar er öllum nauðsynlegum upplýsingum safnað.

Úttekt við upphaf leigu

Mikilvægt er að gera úttektarskýrslu við upphaf leigu til að tryggja gildar kröfur á tryggingafé þegar leigutaki flytur út.

Igloo sem milliliður

Við tryggjum að allar kröfur gerðar í ábyrgðina standist lög og séu réttmætar.

Forsamþykktir leigutakar. Minni áhætta, meiri hugarró.

Forsamþykktir leigutakar. Minni áhætta, meiri hugarró.

Leigutakar geta fengið forsamþykki fyrir leiguábyrgð, bæði til þess að vera undirbúnir þegar drauma heimilið finnst og að sýna fram á fjárhagslegan áreiðanleika. Forsamþykki miðast af tekjum, stöðu á vinnumarkaði og lánshæfismati.

Þarftu hjálp?

Kíktu á hjálpina okkar til þess að læra meira um leiguumhverfið á Íslandi.