Kostnaður við flutninga er hár. Við getum aðstoðað.
Leiguábyrgð kemur í stað tryggingarfjár.
Dreyfðu kostnaðinum
Þú getur borgað mánaðarlegt gjald í stað þess að greiða tryggingarfjárhæðina að fullu við upphaf leigutímabilsins.
Igloo sem milliliður
Við tryggjum að allar kröfur gerðar í ábyrgðina standist lög og séu réttmætar.
Hnökralausir flutningar
Þú getur flutt leiguábyrgðina milli leigusamninga við flutninga. Að leggja út tvöfalt tryggingarfé er óþarfi.


Kröfur í tryggingarfé, bæði löglegar og rökstuddar
Þegar leigutaki er með leiguábyrgð hjá Igloo þurfa allar kröfur í ábyrgðina að vera löglegar og rökstuddar með úttektarskýrslum.

Kröfur í leiguábyrgð
Kröfur í leiguábyrgðir eru gerðar í gegnum Igloo vefinn, þar er öllum nauðsynlegum upplýsingum safnað.
Úttekt við upphaf leigu
Mikilvægt er að gera úttektarskýrslu við upphaf leigu til að tryggja gildar kröfur á tryggingafé þegar leigutaki flytur út.
Igloo sem milliliður
Við tryggjum að allar kröfur gerðar í ábyrgðina standist lög og séu réttmætar.