Leigusamningar
Búðu til, skrifaðu undir og haltu utan um leigusamninga rafrænt á einfaldan hátt.

Rafrænar undirskriftir
Skrifaðu undir samninga hvar sem er, hvenær sem er.
Ókeypis leigusamningar
Farðu í gegnum leigusamningsflæðið til þess að búa til leigusamning með sniðmáti frá HMS.
Skráning í leiguskrá
Samningar eru sjálfkrafa sendir til HMS til opinberar skráningar í leiguskrá sem er skilyrði fyrir húsaleigubótum.
Það er dýrt að flytja. Við getum hjálpað.
Leiguábyrgðir koma í stað tryggingarfjár.
Styttu þér leið
Þegar þú býrð til leigusamning eru allar upplýsingar um eigninga og leigutakann sjálfkrafa fylltar inn.
Endurnýjun samninga
Endurnýjaðu samninga með núverandi leigutökum með einum smelli, afrit með lykilupplýsingunum birtist þar sem aðeins þarf að breyta dagsetningum samningsins og skrifa undir.
Segja upp samningi
Ef eitthvað kemur upp á getur þú sagt upp leigusamningnum í gegnum Igloo. Við leiðum þig í gegnum lagalega ferlið rafrænt.

