Kökustefna
Hvað er kaka?
Kaka er lítil textaskrá sem er geymd á tölvunni þinni, spjaldtölvu eða snjallsímtæki. Kaka er ekki forrit sem getur innihaldið skaðleg forrit eða tölvuveirur. Við notum einnig önnur spor, svo sem pixla sem hafa svipaða eiginleika og kökur, þ.e. að safna upplýsingum um notkun vefsíðunnar. Pixlar eru þó ekki geymdir á tækinu þínu.
Notkun vefsíðunnar á kökum
Sumar kökur eru nauðsynlegar til að vefsíðan virki yfir höfuð. Aðrar kökur aðstoða okkur við að afla gagna og yfirsýnar um heimsóknir og notkun sem gera okkur kleift að aðlaga síðuna að þínum þörfum. Kökur er t.a.m. hægt að nota til að geyma upplýsingar um að þú hafir sett vöru í körfu svo hægt sé að sýna þér þær sömu vörur þegar þú kemur aftur inn á síðuna. Einnig er hægt að geyma upplýsingar um að þú hafir heimsótt síðuna áður, hvort innskráning hafi átt sér stað og hvaða tungumál eða gjaldmiðla þú kýst að láta síðuna birtast á. Við notum kökur einnig til að beina sérsniðum auglýsingum eða tilkynningum til þín á öðrum vefsíðum sem þú kannt að heimsækja. Almennt notkum við kökur í því skyni að aðlaga sem best efni og innihald alls sem þú skoðar sem best að þínum þörfum.
Hve lengi endast kökur?
Breytilegt getur verið hve lengi kökur lifa á tækinu þínu. Tíminn reiknast frá síðasta skipti sem þú heimsóttir vefsíðuna. Þegar líftími köku rennur út er henni eytt sjálfkrafa. Hér fyrir neðan getur þú séð kökur sem notaðar eru á vefsíðunni og líftíma þeirra.
Svona hafnar þú eða eyðir kökum
Þú getur ávallt hafnað kökum á tölvunni þinni, spjaldtölvu eða snjallsíma með því að breyta stillingum í vafranum þínum. Hvar þær stillingar er að finna veltur á þeim vafra sem þú notar. Hafa skal í huga að ef kökum er eytt eða hafnað með þeim hætti gætu vissir eiginleikar vefsíðunnar hætt að virka og þjónustur sem þú hafðir áður aðgang að orðið óvirkar því þær gera ráð fyrir að vefsíðan muni hvað þú valdir.
Eyða kökum
Auðvelt er að eyða kökum sem þú hefur áður samþykkt. Hvernig þú eyðir þeim veltur á vafranum sem þú notar (Chrome, Firefox, Safari o.s.frv.) og á hvaða tæki þú varst á (mobil, tablet, pc, mac). Vanalega er það undir "Stillingar" - "Öryggi og persónuvernd" eða því um líkt, en getur verið mismunandi milli vafra. Hér fyrir neðan eru nokkrir vafrar sem algengt er að fólk noti og leiðbeiningar frá viðkomandi framleiðanda um hvernig eyða skuli áður samþykktum kökum.
Breyting á samþykki
Þú getur breytt samþykki þínu með því að smella hér
Mundu: Ef þú notaðir vefsíðuna í fleiri vöfrum þá þarftu að eyða kökum í þeim öllum.
Persónuverndarstefna
Þú getur lesið nánar um vinnslu persónuupplýsinga í persónuverndarstefnu með því að smella hér.
Hafa samband
Leiguskjól ehf., Bjargargötu 1, 102 Reykjavík, sími: +354 519 1518, netfang: samband@leiguskjol.is
Ertu með spurningar?
Hafir þú frekari spurningar í tengslum við vinnslu okkar á persónuupplýsingum er þér velkomið að hafa samband við persónuverndarfulltrúa okkar en öllum erindum skal beint á tölvupóstfangið personuverndarstefna@myigloo.is. Kökustefnan er uppfærð mánaðarlega í gegnum Cookie Information.
Kökustefnan var síðast uppfærð þann 30.11.2022.
Nauðsynlegar
Nauðsynlegar kökur hjálpa til við að gera vefsíðuna nothæfa, svo sem að virkja grundvallareiginleika á borð við aðgang að öruggu svæði notenda. Vefsíðan virkar ekki eins og notendur búast við án þessara kaka.
Nafn | Útgefandi | Markmið | Gildistími | Þjónusta | Persónuverndarstefna |
---|---|---|---|---|---|
cookies-accepted | myigloo.is | Skilningur á tæknilegum eiginleikum vefsíðunnar. | Eitt ár | Kökuupplýsingar | link |
auth._token.local | myigloo.is | Auðkenning notanda | Session | Nuxtjs | link |
auth.strategy | myigloo.is | Auðkenning notanda | Session | Nuxtjs | link |
auth._refresh_token.local | myigloo.is | Viðhald á auðkenningu notanda | Session | Nuxtjs | link |
lang | myigloo.is | Stjórn á tungumáli vefsíðunnar | 24 klst. | Nuxtjs | link |
Virknislegar
Við söfnum upplýsingum um þínar valdar stillingar og val á vefsíðunni. Þetta er gert til að sýna þér útgáfu vefsíðunnar sem passar við þínar óskir. Upplýsingarnar eru einnig notaðar til að ákvarða hvaða svæði og tungumál þú kýst og til að sýna myndbönd og aðra sjónræna þætti á síðunni, t.d. í starfsmannaleit.
Nafn | Útgefandi | Markmið | Gildistími | Þjónusta | Persónuverndarstefna |
---|---|---|---|---|---|
Cookie | www.myigloo.is | Greina frá | Eitt ár | Upplýsingar um kökur | link |
Tölfræðilegar
Við söfnum upplýsingum um notendahegðun á vefsíðunni, svo sem hversu oft tiltekinn notandi heimsækir hana og hvaða síður eru skoðaðar, til að bæta hönnun og virkni og þar með upplifun við notkun. Þessar upplýsingar eru einnig notaðar til að birta sérsniðið efni og undirbúa markaðsgreiningar.
Nafn | Útgefandi | Markmið | Gildistími | Þjónusta | Persónuverndarstefna |
---|---|---|---|---|---|
_gid | www.myigloo.is | Safna upplýsingum um notendahegðun á vefsíðunni til greiningar og skýrslugerðar. | 24 klst. | Google Analytics | link |
_gat_UA-XXX-XXX | www.myigloo.is | Safna upplýsingum um notendahegðun á vefsíðunni til greiningar og skýrslugerðar. | Nokkrar sekúndur | Google Analytics | link |
_ga | www.myigloo.is | Safna upplýsingum um notendahegðun á vefsíðunni til greiningar og skýrslugerðar. | 13 mánuðir | Google Analytics | link |
Markaðssetning
Við söfnum upplýsingum um áhuga þinn, svo sem hvaða síður og auglýsingar þú smellir á, hvaða vörur eða þjónustu þú sýnir áhuga á eða kaupir, til að birta þér viðeigandi auglýsingar. Til þess að birta sérsniðnar auglýsingar á þessari og öðrum vefsíðum vinnum við með samstarfsaðilum.
Nafn | Útgefandi | Markmið | Gildistími | Þjónusta | Persónuverndarstefna |
---|---|---|---|---|---|
_gcl_au | www.myigloo.is | Styðja við samþættingu við kerfi þriðja aðila á vefsíðunni til að birta sérsniðnar auglýsingar. | 3 mánuðir | link | |
_fbp | www.myigloo.is | Styðja við samþættingu við kerfi þriðja aðila á vefsíðunni til að birta sérsniðnar auglýsingar. | 3 mánuðir | Facebook Pixel | link |