Ertu í heimilisleit?
Við getum aðstoðað.
Finndu drauma heimilið
Igloo tengir saman leigutaka og leigusala á nútímalegan og skjótvirkan hátt.

Finndu þér heimili!
Finndu leiguhúsnæði hratt og örugglega í gegnum leitina og vaktaðu markaðinn með sjálfvirkum hætti.
Sýndu þitt rétta andlit
Þú ert frábær leigutaki, leiguprófíllinn sér til þess að leigusalar taki eftir því þegar þeir skoða umsóknina þína.
Allt á einum stað
Haltu samskiptum, samningum og greiðslum inni á Igloo til að tryggja öryggi þitt á leigumarkaði.
Kostnaður við flutninga er hár. Við getum aðstoðað.
Leiguábyrgð kemur í stað tryggingarfjár.
Dreyfðu kostnaðinum
Þú getur borgað mánaðarlegt gjald í stað þess að greiða tryggingarfjárhæðina að fullu við upphaf leigutímabilsins.
Igloo sem milliliður
Við tryggjum að allar kröfur gerðar í ábyrgðina standist lög og séu réttmætar.
Hnökralausir flutningar
Þú getur flutt leiguábyrgðina milli leigusamninga við flutninga. Að leggja út tvöfalt tryggingarfé er óþarfi.


Hvernig virkar þetta fyrir leigutaka
Finndu þér heimili!
Finndu draumaeignina í gegnum leitarvélina eða sjálfvirku vaktina.
Vertu með ábyrgð
Segðu bless við tryggingafé og vertu með ábyrgð frá Igloo þegar þú leigir.
Rafrænir leigusamningar
Fylgstu með leigusamningnum þínum rafrænt inni á Igloo.
Greiddu leiguna í gegnum Igloo
Með því að greiða leigu í gegnum Igloo byggir þú upp greiðslusögu sem er vottuð og hægt að nota næst þegar þú flytur og þarft að sýna greiðslugetu.
Saman höfum við áhrif
65,000+
Fjöldi sem notar Igloo á Íslandi
25,000+
Undirritaðir leigusamningar frá upphafi
1,500+
Skilaboð send milli notenda daglega
2,000+
Mánaðarlega virkir leigjendur í leit
Leigusamningar
Búðu til, skrifaðu undir og haltu utan um leigusamninga rafrænt á einfaldan hátt.

Rafrænar undirskriftir
Skrifaðu undir samninga hvar sem er, hvenær sem er.
Ókeypis leigusamningar
Farðu í gegnum leigusamningsflæðið til þess að búa til leigusamning með sniðmáti frá HMS.
Skráning í leiguskrá
Samningar eru sjálfkrafa sendir til HMS til opinberar skráningar í leiguskrá sem er skilyrði fyrir húsaleigubótum.
Úttektarskýrslur
Skráðu ástand eignarinnar til þess að koma í veg fyrir ágreininga við lok leigutímans.

Rafrænar úttektir
Sparaðu pening með því að gera úttektina saman í appinu eða á vefnum.
Hvenær fer úttektin fram?
Þú getur núna skráð hvenær úttekt við upphaf leigutímans fer fram þegar leigusamningurinn er búinn til.
Rökstuddar kröfur
Með úttektum getur þú betur rökstutt þær kröfur sem gerðar eru í tryggingarfé.
Snjallar greiðslur, minna stress

Fáðu betri stjórn á leigugreiðslum, splittaðu reiknignum með meðleigjendum og tryggðu öryggi þitt með því að láta greiðslur flæða í gegnum þriðja aðila en ekki beint til leigusala.