Leiguvefur igloo notar kökur.

Sjá nánar um kökustefnu.

Forskoðun á leiguábyrgð

Athugaðu stöðuna þína núna og virkjar síðar þegar þú finnur heimili

Með forskoðun færð þú hugmynd um heimildina þína og flýtir fyrir þegar þú ert tilbúin/n að virkja leiguábyrgð fyrir leigusamning.

  • Skipulegðu fjárhaginn

    Sjáðu áætlaða ábyrgðarfjárhæð til að vita hvaða verðbil hentar.

  • Fljótlegra ferli

    Nýttu forskoðunina þegar þú finnur heimili og flýttu virkjun ábyrgðar.

  • Gerðu þetta í prófílnum þínum

    Byrjaðu í reikningnum þínum og kláraðu skrefin hvenær sem er.

Þú getur lokið og virkjað ábyrgðina eftir að leigusamningur er undirritaður.