Greiðslumiðlun
Igloo býður upp á öruggar og sveigjanlegar lausnir fyrir leigusala, allt frá því að senda mánaðarlegar kröfur fyrir leigu á leigutaka til leigutryggingar fyrir skemmdum á eigninni.

Við gerum innheimtu á leigu einfaldari.
Greiðslumiðlun
Til að einfalda innheimtu á leigu og fá yfirlit yfir greiðslur.
0.3%
af mánaðarlegri leigu
Kröfur sendar sjálkrafa í heimabanka
Reikningar fyrir leigugreiðslum
Greitt út þegar leigutaki greiðir
Sjálfvirk áminning send á leigutaka
Viltu vita meira um þjónustur við leigusala?
Bókaðu símtal við sölufulltrúa sem getur aðstoðað þig við að finna þá þjónustu sem hentar þér best.
Greiðslumiðlun
Til að einfalda innheimtu á leigu og fá yfirlit yfir greiðslur.
Sjálvirk innheimta leigu
Leigutakar fá kröfu beint í heimabanka fyrir leigunni mánaðarlega.
Greiðsluyfirlit
Með því að greiða leiguna í gegnum Igloo hefur þú yfirlit yfir allar leigugreiðslur, þar á meðal seinar greiðslur og ógreiddar kröfur.
Verðtryggð leiga
Með greiðslumiðlun Igloo er verðtrygging reiknuð mánaðarlega inn í leigufjárhæðina.


Greiðsluvernd
Fyrir þá sem þurfa að borga reikninga á réttum tíma, sama þó leigutaki borgi seint.

Greiðsluvernd
Leigan er greidd út til leigusala fyrsta hvers mánaðar, sama hvernær leigutaki borgar leiguna.
Innheimta leigu og yfirlit
Leigutakar fá kröfu beint í heimabanka fyrir leigunni mánaðarlega og þú færð yfirlit yfir greiðslur.
Leiguábyrgð
Til þess að virkja þessa þjónustu þarf leigutaki að vera með leiguábyrgð frá Igloo.
*Leiguábyrgð frá Igloo er forkrafa fyrir þessa þjónustuleið.
Leiguvernd
Fyrir þá sem vilja búa sig undir það allra versta.
Leiguvernd - Leigutrygging Varðar
Tryggðu leigueignina þína fyrir skemmdum umfram eina milljón sem tryggingarfé nær ekki yfir fyrir allt að 50 milljónum.
Úttekt af fagmanni
Þessi þjónustuleið inniheldur úttekt af fagmanni áður en leigutaki flytur inn. Greinagóð úttekt er mikilvæg fyrir rökstuðning á kröfum sem gerðar eru í leiguábyrgðir.
Greiðslumiðlun
Igloo sér um innheimtu á leigu, reiknar út verðtryggingu, greiðir þér leiguna fyrsta hvers mánaðar og býður upp á yfirlit yfir greiðslur.

*Leiguábyrgð frá Igloo er forkrafa fyrir þessa þjónustuleið.
