Finndu þér heimili!
Leiguvefur Igloo auðveldar leitina af rétta heimilinu með því að tengja saman leigusala og leigutaka.

Finndu drauma heimilið
Finndu leigueignir í þínu drauma hverfi og síaðu leitina að þínum óskum.
Sýndu hver þú ert
Gerðu leiguprófílinn þinn betri með því að sýna kosti þína og áreiðanleika þinn.
Allt á einum stað
Auðveld samskipti leigjanda og leigusala í gegnum Igloo appið og vefinn.
Umsókn sem vekur athygli
Sýndu leigusölum hver þú ert og hvað þú hefur upp á að bjóða.
