Leiguvefur igloo notar kökur.

Sjá nánar um kökustefnu.
Fyrir leigusala

Fyrirtækjaaðgangar

Sérð þú um margar leigueignir eða vinnur með teymi? Þá mælum við með að uppfæra Igloo aðganginn þinn til þess að einfalda yfirsýn og umsjón með leigueignunum.

Fyrirtækjaaðgangar

Skilvirkari stjórnun leigueigna

Kerfi sem einfaldar utanumhald á gögnum tengdum eignum, leigusamningum og samskiptum við leigutaka.

Teymið þitt

Teymið þitt

Einföld leið til þess að vinna saman að verkefnum tengdum útleigu eigna.

Eignasöfn

Haltu eignasafninu þínu skipulögðu og hafðu betri yfirsýn yfir leigu, tekjum og verkefnum.

Umsjón fasteigna

Einfaldaðu umsjón fasteigna of hafðu yfirsýn yfir alla þína viðskiptavini með aðskildum eignarsöfnum.

Prófíll fyrirtækis

Prófíll fyrirtækis

Leigusalar geta búið til heimasíðu í gegnum Igloo sem sýnir auglýstar leigueignir og aðrar fasteignir í eigu félagsins ásamt því að kynna félagið og hvernig hafa megi samband.

Þarftu hjálp?

Kíktu á hjálpina okkar til þess að læra meira um leiguumhverfið á Íslandi.