




Mávahlíð 7
Falleg og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð í hjarta Reykjavíkur, staðsett í rólegu og eftirsóknarverðu hverfi í Hlíðunum.
íbúðin er 59 fermetrar sem samanstendur af Tveimur svefnherbergjum, björt borðstofa í opnu rými með stofu.
Eldhúsið er með góðu skápaplássi og fylgir kæliskápur og uppþvottavél.
Baðherbergi/snyrting með öllum nauðsynlegum innréttingum, Forstofa/gangur.
Einnig er sameiginlegt Þvottahús fyrir utan íbúðina, sem fylgir þvottavél og Garður fyrir utan.
Allar mögulegar þjónustur eru í göngufæri og stutt ganga einnig í miðbæ Reykjavíkur.
meðmæli fyrri leigjanda er æskileg. Laus í byrjun október.
Fylgifé
Ísskápur
Örbylgjuofn
Uppþvottarvél
Þvottavél
Geymsla
Eldhús
Samningsatriði
Hiti og rafmagn
Hiti innifalinn
Rafmagn ekki innifalið
Hússjóður innifalinn
Internet ekki innifalið
Húsreglur
Reykingar ekki leyfðar
Kettir leyfðir
Nagdýr leyfð
Fiskar leyfðir
Fuglar leyfðir